Svarta kisa gegn Móra frænda

Svarta kisa gegn Móra frænda

Flokkur: Nick Bruel
1.699 kr.

VEÐURSTOFAN TILKYNNIR: SVÖRT VIÐVÖRUN. Eigendur Svörtu Kisu bregða sér af bæ í heila víku og skilja þau Hvutta eftir í umsjá gamla góða Móra frænda sem ætlar að dvelja hjá þeim á meðan. Svarta Kisa er brjáluð. Innrás. Móðgun. Björn í bóli kattar. Lifir Móri vistina af? Mun hann yfirleitt geta gengið aftur? Enn ein snilldarbókin um hina stórkemmtilegu SVÖRTU KISU sem hentar lesendum frá aldrinum 7-10 ára.

Titill Svarta kisa gegn Móra frænda
Flokkur Nick Bruel
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur May 23, 2019