Til varnar vestrænni menningu

Til varnar vestrænni menningu

2.999 kr.

Þótt ótrulegt megi virðast, börðust sumir kunnustu menntamenn Íslendinga á tuttugustu öld fyrir kommúnisma, Sovét-Íslandi. Í tilefni 100 ára fullveldis Íslands 1. Desember 2018 eru endurprentaðar hér ræður sex íslenskra rithöfunda til varnar vestrænni menningu 1950 - 1958.

Titill Til varnar vestrænni menningu
Flokkur Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur May 29, 2019