Tólf lífsreglur - Mótefni við glundroða
Tólf lífsreglur - Mótefni við glundroða
4.249 kr.
Á árinu 2017 varð dr. Jordan B. Peterson einn vinsælasti hugsuður og fyrirlesari heims. Yfir hundrað milljón áhorfendur um allan heim hafa séð fyrirlestra hans á YouTube en þar lýsir hann djúpstæðum tengslum taugafræði og sálfræði við elstu sögur mannkyns. Þar talar hann einnig á ákveðinn og blæbrigðaríkan hátt um persónulega ábyrgð og þá merkingu sem hún gefur lífinu. Á tímum örra og róttækra breytinga, þegar grunnstoðir fjölskyldunnar láta undan síga, menntun breytist í innrætingu og samfélagið leggst í hættulegar pólitískar skotgrafir, bjóða Tólf lífsreglur – Mótefni við glundroða sannleikann — ævafornan sannleika sem svar við brýnum vanda nútímans.
Titill | Tólf lífsreglur - Mótefni við glundroða |
Flokkur | Jordan Peterson |
Gerð vöru | Bækur |
Útgáfudagur | May 19, 2018 |