Verstu börn í heimi 2

Verstu börn í heimi 2

Flokkur: David Walliams
3.399 kr.
Kalli kappgjarni, Simbi sísvangi, Pála púki, Matvandi Matti, Gunna grimma, Olga ofurstjarna, Ógnhildur ógeðslega, Olli ofdekraði, Nei-nei-Níní og Halli sem lærði aldrei, aldrei heima eru á meðal verstu barna í heimi. Þau eru svakaleg. Það er alls ekki hægt að mæla með því að nokkur hegði sér eins og þau en fyndnar eru þessar sögur og skemmtilegar aflestrar! Sannkallaður yndislestur.
Titill Verstu börn í heimi 2
Flokkur David Walliams
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Sep 11, 2018