Vetrarævintýri Gurru

Vetrarævintýri Gurru

Flokkur: Unga ástin mín
2.699 kr.

Einu sinni fóru Gurra og Georg með Ömmu og Afa Grís í Vetrarríkið og hittu sykurplómuálfinn! Hverja aðra munu þau hitta á þessu yndislega ferðalagi. Ljúf og skemmtileg bók um hina geysivinsælu Gurru grís.

Titill Vetrarævintýri Gurru
Flokkur Unga ástin mín
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Oct 28, 2021