Vítisvélar

Vítisvélar

Flokkur: Philip Reeve
2.975 kr.

Í fjarlægri framtið berjast borgir á hjólum hver um aðra um lífsafkomu. Þegar London eltir uppi lítinn smábæ er unga sagnfræðinemanum Tom fleygt út á auðnina þar sem skelfilegt vélmenni tekur að ofsækja hann. Vítisvélar er margverðlaunuð bók eftir enska rithöfundinn Philip Reeve, enda er þetta einhver magnaðasti fantasíuheimur sem skapaður hefur verið.

Einn kunnasti kvikmyndargerðarmaður veraldar, Peter Jackson, leikstjóri Hringadróttinssögu og Hobbitanna, hefur gert kvikmynd eftir þessari bók (Mortal Engine) og fer Hera Hilmarsdóttir með hlutverk aðal kvenhetjunnar í myndinni.

Titill Vítisvélar
Flokkur Philip Reeve
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Oct 12, 2018