Vonda frænkan

Vonda frænkan

Flokkur: David Walliams
3.799 kr.
Vonda frænkan er ný metsölu-spennubók eftir David Walliams. Stella Saxby er einkaerfingi Saxby-setursins en hin ömurlega Alberta frænka og risastóra uglan hennar svífast einskis til þess að hafa arfinn af Stellu. Sem betur fer lumar hún á leynivopni – sem er raunar svolítið draugalegt. Vonda frænkan er fimmta bókin sem út kemur á íslensku eftir þennan vinsæla höfund.
Titill Vonda frænkan
Flokkur David Walliams
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Oct 03, 2016