Ævisögur

  • Grid List
Með lífið að veði
2.999 kr.
Þrátt fyrir ungan aldur hefur Yeonmi Park frá Norður-Kóreu upplifað miklar mannraunir. Árið 2007, þá 13 ára, flýði hún grimmilegar...
Bæta í körfu
Ævintýraeyjan
899 kr.
Ævintýraeyjan – uppgangur og endalok fjármálaveldis er eftir Ármann Þorvaldsson fyrrum forstjóra Kaupþings í London. Hann segir þar sína sögu frá...
Bæta í körfu
Með skýra sýn
4.499 kr.
Endurminningar Magnúsar Gústafssonar, fyrrum forstjóra Hampiðjunnar og Coldwater Seafood í Bandaríkjunum eru um margt mjög áhugaverð lesning um líf manns...
Bæta í körfu
Indriði Indriðason - Merkasti íslenski miðillinn
5.099 kr.
Indriði Indriðason er án efa einn merkasti miðill sem fæðst hefur hér á landi. Þeir dr. Erlendur Haraldsson og dr....
Bæta í körfu
Síðasta stúlkan
2.999 kr.
Mögnuð endurminningabók Nadiu Murad, sem fæddist og ólst upp í Kocho, litlu þorpi bænda og fjárhirða í Norður-Írak. Hún og...
Bæta í körfu
Sólgeislar og skuggabrekkur
4.499 kr.
Margrét Ákadóttir leikkona er mörgum kunn. Hér segir hún frá viðburðaríku lífshlaupi sínu þar sem skipst hafa á skin og...
Bæta í körfu
Lífið heldur áfram
2.999 kr.
Lífið heldur áfram er sérlega áhrifamikil spennusaga, byggð á reynslu ungrar bandarískrar konu sem fimmtán ára unglingur nauðgaði í Vestur-Belfast...
Bæta í körfu
Gummi - Saga Guðmundar Hafsteinssonar
7.299 kr.
Hér er sögð stórbrotin saga Guðmundar Hafsteinssonar (Gumma) en hann er líklega sá Íslendingur sem hefur náð lengst á framabraut...
Bæta í körfu
Ég ætla að djamma þar til ég drepst - Endurminningar
4.999 kr.
Endurminningar Ívars Arnar Katrínarsonar, hefur vakið mikla athygli á skömmum tíma og þykir frásögnin sláandi en heiðarleg. Hvernig flækist ungur...
Bæta í körfu
Barnið sem varð að harðstjóra
2.999 kr.
Illræmdustu harðstjórar 20. aldar, Stalín, Hitler, Franco, Maó, Ceausescu, Pol Pot, Saddam Hussein, Khomeini og Idi Amin, voru ekki aðeins...
Bæta í körfu