Krúttlegt hekl fyrir litlar tásur

Krúttlegt hekl fyrir litlar tásur

Author: Bókafélagið
3.800 kr.
Þessi bók er meiriháttar flott fyrir heklara! Já fátt er sætara en litlir heklaðir barnaskór! Krúttlegt hekl fyrir litlar tásur er glæný bók - sem kemur í búðir nú í vikunni. Í henni er að finna fjölda uppskrifta að yndislegum, hekluðum ungbarnaskóm, þar á meðal eru skór, stígvél og ilskór. 30 uppskriftir og hverri og einni fylgja greinargóðar leiðbeiningar. Rúmlega 200 ljósmyndir prýða bókina en þar á meðal eru myndir sem sýna skef fyrir skref heklaðferðirnar og tæknina sem notuð er hverju sinni. Uppskriftirnar eru í stærðum fyrir 0-6 og 6-12 mánaða börn. Þetta er eiguleg bók sem gripið verður til aftur og aftur!
Book Title Krúttlegt hekl fyrir litlar tásur
Author Bókafélagið
Type Bækur
Date Published Feb 11, 2015
Þessi bók er meiriháttar flott fyrir heklara! Já fátt er sætara en litlir heklaðir barnaskór! Krúttlegt hekl fyrir litlar tásur er glæný bók - sem kemur í búðir nú í vikunni. Í henni er að finna fjölda uppskrifta að yndislegum, hekluðum ungbarnaskóm, þar á meðal eru skór, stígvél og ilskór. 30 uppskriftir og hverri og einni fylgja greinargóðar leiðbeiningar. Rúmlega 200 ljósmyndir prýða bókina en þar á meðal eru myndir sem sýna skef fyrir skref heklaðferðirnar og tæknina sem notuð er hverju sinni. Uppskriftirnar eru í stærðum fyrir 0-6 og 6-12 mánaða börn. Þetta er eiguleg bók sem gripið verður til aftur og aftur!