Amma glæpon enn á ferð
Amma glæpon enn á ferð
4.400 kr.
Alls staðar birtast fréttir um fífldjarfan þjóf sem stelur ómetanlegum dýrgripum. Glæpirnir minna á loppuför alþjóðalega skartgripaþjófsins SVÖRTU KISUNNAR - ömmu hans Benna. En amma er dáin og hver í ósköpunum gæti framið þessa ósvífnu glæpi?
Getur Benni leyst málið?
Alls staðar birtast fréttir um fífldjarfan þjóf sem stelur ómetanlegum dýrgripum. Glæpirnir minna á loppuför alþjóðalega skartgripaþjófsins SVÖRTU KISUNNAR - ömmu hans Benna. En amma er dáin og hver í ósköpunum gæti framið þessa ósvífnu glæpi?
Getur Benni leyst málið?
Titill | Amma glæpon enn á ferð |
Flokkur | David Walliams |
Gerð vöru | Bækur |
Útgáfudagur | Oct 31, 2022 |