Mannasiðir Gillz

Mannasiðir GillzBókin sem verður einfaldlega að vera til á hverju einasta menningarheimili. Glæsimennið og heimsborgarinn Egill „Gillz“ Einarsson leiðir kynbræður sína í allan sannleika um hvað það er að vera karlmaður, hvernig á að heilla hitt kynið og bregðast við hinum ýmsu aðstæðum. Egill, sem landsmenn þekkja ýmist sem Þykka eða Gillzenegger, er einn þekktasti líkamsræktarþjálfari landsins en hefur samhliða því getið sér gott orð sem pistla- og rithöfundur. Eftir hann liggur bókin Biblía fallega fólksins sem kom út árið 2006.]]>

Tags