AugnaBlik

AugnaBlikAugnaBlik – hæfileikinn að hugsa án umhugsunar er þýðing á metsölubókinni Blink eftir Malcolm Gladwell. Í bókinni skoðar Gladwell á fróðlegan og auðskiljanlegan hátt sálfræði- og hegðunarhagfræðirannsóknir á hæfileikanum að hugsa án umhugsunar. Hann fjallar um það hvernig ákvarðanir, sem teknar eru á einu augnabliki, geta verið áhrifaríkari en þær sem byggðar eru á miklum upplýsingum. Þýðandi bókarinnar er Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir.]]>

Tags