Dömusiðir

Í bókinni leiðir Tobba ungar konur á öllum aldri í sannleikann um hvað það er að vera sönn dama. Tobbu er ekkert óviðkomandi í þeim efnum, hvort sem það viðkemur útlitinu, félagslífinu, Facebook eða samskiptum við hitt kynið. Dömusiðir er full af skemmtilegheitum, fróðleik og húmor. Þetta er ómissandi handbók dömunnar.]]>

Tags