Fegurstu ljóð Jónasar Hallgrímssonar

Hér hafa helstu perlur listaskáldsins góða verið teknar saman í bók. Það var Kolbrún Bergþórsdóttir, blaðamaður, sem valdi ljóðin og skrifaði auk þess fróðlegan formála um skáldið. Um nokkurt skeið hafa ljóð eftir Jónas verið ófáanleg með öllu í bókabúðum landsins og bætir þessi útgáfa því úr brýnni þörf.]]>

Tags