Kjarni málsins

Kjarni málsins er stórvirki í íslenski bókagerð. Hér gefur að líta á 992 blaðsíðum fleygustu orð, eftirminnilegustu ummæli, snjöllustu tilsvör og sögulegustu setningar, sem sagðar hafa verið á íslensku frá landnámi til okkar daga. Í Kjarna málsins hefur með ótrúlegri atorku og vandvirkni tekist að varðveita margvíslega snilld, svo að hún megi lifa á vörum þjóðarinnar í stað þess að falla í gleymsku.]]>

Tags