Birta bleik og brött
Birta brött og bleik er fyndin saga með fallegum boðskap. Birta verður fyrir einelti og fordómum vegna þess að hún er öðruvísi en hinir kettirnir. Getur hárlaus og bleikur köttur passað inn í hópinn? Getur köttur leikið hundakúnstir? Geta hundar og kettir verið vinir? Birta brött og bleik veit svarið.
]]>