Deilt á dómarana
Deilt á dómarana
1.999 kr.
Bók Jóns Steinars, Deilt á dómarana, vakti mikla athygli þegar hún kom fyrst út hjá Almenna bókafélaginu. Bókin hefur verið ófáanleg en hefur verið endurútgefin. Jón Steinar heldur þvi að Hæstiréttur sé helst til vilhallur stjórnvöldum í dómum sínum, láti það að mestu vera að rökstyðja dóma sína og taki sér þar með óeðlilegt vald í túlkun á mann- réttindum.
Titill | Deilt á dómarana |
Flokkur | Jón Steinar Gunnlaugsson |
Gerð vöru | Bækur |
Útgáfudagur | May 29, 2019 |