Gleðileg jól - litabók m/trélitum

Gleðileg jól - litabók m/trélitum

Flokkur: Unga ástin mín
1.799 kr.
Jólin verða litríkari með þessari skemmtilegu litabók sem er uppfull af jólalegum myndum! Með bókinni fylgja fimm litir og strokleður þannig að börnin geta dundað sér við að skreyta jólatré, hjálpa jólasveinunum við að velja liti á pakka og hreinlega ferðast í gegnum hátíð ljóss og friðar.
Titill Gleðileg jól - litabók m/trélitum
Flokkur Unga ástin mín
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Nov 07, 2022