Greinar um kommúnisma
Greinar um kommúnisma
1.999 kr.
Greinasafn eftir einn kunnasta og virtasta heimspeking Breta á 20. öld. Allar birtust þessar greinar í íslenskum blöðum og tímaritum tímabilið 1937–1956. Russell var andstæðingur alræðisstefnunnar, hvort sem hún kallaðist kommúnismi eða nasismi, og eindreginn talsmaður vestrænnar upplýsingar og frjálslyndis. Hann hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 1950. Hann fylgdi alla ævi ritningarorðunum, sem amma hans hafði skrifaði inn í biblíu handa honum: „Þú skalt ekki fylgja öldanum til illra verka.“ Með formála og skýringum eftir prófessor Hannes H. Gissurarson.
Titill | Greinar um kommúnisma |
Flokkur | Bertrand Russel |
Gerð vöru | Bækur |
Útgáfudagur | May 29, 2019 |