Heimur batnandi fer

  • Heimur batnandi fer

Heimur batnandi fer

3.399 kr.

Við erum ríkari, heilbrigðari, hamingjusamari, hreinni, friðsamari, jafnari og langlífari en nokkur fyrri kynslóð! Hér hrekur vísindarithöfundurinn Matt Ridley skilmerkilega upphrópanir dómsdagsprédikara. Sú kenning hans, að 21. öld geti orðið besti tími mannkynsins fram að þessu, er í senn djarfleg og umdeilanleg.

‹ See more Bækur.