Hönnunarbók - sumarlínan

Hönnunarbók - sumarlínan

Flokkur: Bókafélagið
1.499 kr.

Hannaðu þína eigin fatalínu!

Veldu efni, leggðu skapalónið á og dragðu upp snið af þeim fötum sem þig langar að hanna.

Klipptu  síðan út og límdu á uppáhalds fyrirsætuna þína.

4-7 ára

Titill Hönnunarbók - sumarlínan
Flokkur Bókafélagið
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Jun 16, 2022